Skólastefna í vinnslu - athugasemdir óskast
Fjórðu drög að endurskoðaðri skólastefnu liggja nú fyrir og að þessu sinni leitar starfshópurinn til íbúa og óskar eftir hugmyndum að leiðarstefi skólastefnu sveitarfélagsins og efnislegum athugasemdum. Opið verður fyrir athugasemdir til 1. febrúar en þá tekur starfshópurinn til við að ljúka textagerðinni.