Komdu og prófaðu spilakvöld D&D Spilahópsins í Hveragerði, þann 2. og/eða 9. september. Leikjameistarnir Árni Hoffritz og Elías Breki Sigurbjörnsson hafa haldið utan um spilahópinn fyrir hönd velferðarsvið Hveragerðis síðastliðin tvö ár og hefur starf þeirra gefið góða raun.
Það vantaði ekkert upp á fjörið og gleðina á Blómstrandi dögum um liðna Helgi. Dagskráin var þétt frá morgni til kvölds í fjóra daga og þátttakan meiri en nokkru sinni. Hátíðin fór einstaklega vel fram og hefur fjöldi fólks aldrei verið meiri í bænum í tengslum við Blómstrandi daga.