Fara í efni

Fréttir

Blómstrandi dögum 2021 er aflýst

Öllum viðburðum Blómstrandi daga sem halda átti um komandi helgi er aflýst vegna aðstæðna í samfélaginu og sóttvarnatakmarkana.

Malbikun næstu daga

Á morgun fimmtudaginn 5.8.2021 stendur til að malbika Reykjamörk og Þelamörk.

Bæjarhátíðin Blómstrandi dagar

Ákveðið er að aflýsa öllum stærri listviðburðum sem fyrirhugaðir voru í tengslum við bæjarhátíðina helgina 13.-15. ágúst.

Röskun á sorphirðu og gámasvæðið lokað 3. ágúst 2021

Nú fyrir stuttu bauð Hveragerðisbær út sorphirðu í bænum, bæði fyrir heimili og stofnanir sem og af gámasvæði bæjarins. Terra ehf (áður Gámaþjónustan) hefur um árabil þjónustað bæinn í þessum málum en nú var Íslenska Gámafélagið hlutskarpast og tekur því við.

Um 100 ha land Öxnalækjar nú í eigu Hvergerðinga

Skrifað hefur verið undir samninga um kaup Hveragerðisbæjar á landi kennt við Öxnalæk alls 96,6 ha auk um það bil 12% eignarhlutar í félagi sem á landspildu neðan við þjóðveg alls 13,3 ha.. Því landi fylgja m.a. jarðhitaréttindi og dæluhús. Viðræður um kaupin hafa staðið yfir í nokkurn tíma en nú er þeim lokið með ákjósanlegum hætti fyrir báða aðila.  K
Getum við bætt efni síðunnar?