Tilkynning frá Vatnsveitu Hveragerðisbæjar
			
					07.05			
			
					
							
					Frétt				
					
		Síðast breytt:  7. maí 2025
Getum við bætt efni síðunnar?
Ábendingar hafa borist frá íbúum um skert gæði á lykt og bragði á neysluvatni. Nú þegar hefur farið fram sýnistaka sem er í rannsókn. Beðið er eftir niðurstöðum og greint verður frá henni hér á vefnum.