Fréttir
D&D prufukvöld með Spilahópnum
Komdu og prófaðu spilakvöld D&D Spilahópsins í Hveragerði, þann 2. og/eða 9. september. Leikjameistarnir Árni Hoffritz og Elías Breki Sigurbjörnsson hafa haldið utan um spilahópinn fyrir hönd velferðarsvið Hveragerðis síðastliðin tvö ár og hefur starf þeirra gefið góða raun.
Metfjöldi á Blómstrandi dögum
Það vantaði ekkert upp á fjörið og gleðina á Blómstrandi dögum um liðna Helgi. Dagskráin var þétt frá morgni til kvölds í fjóra daga og þátttakan meiri en nokkru sinni. Hátíðin fór einstaklega vel fram og hefur fjöldi fólks aldrei verið meiri í bænum í tengslum við Blómstrandi daga.
Getum við bætt efni síðunnar?