Gatnagerð í Hólmabrún og Þelamörk að hefjast
Með þessari framkvæmd má segja að lokahnykkur á uppbyggingu í austur hluta bæjarins sé farinn í gang en framkvæmdin nú felst í lagningu Þelamerkur frá Leikskólanum Undralandi og niður á Sunnumörk auk Hólmabrúnar og umfangsmikillar vinnu við fráveitu á svæðinu.