Fara í efni

Hreinsunarvika 19. - 25. maí

Nú þegar vorið er komið er rétti tíminn til að taka rækilega til í kring um sig. Þess vegna verður hreinsunarvika í bænum vikuna 19. maí - 25. maí. Þá verður frítt fyrir Einstaklinga að koma á gámasvæðið í Bláskógum með það sem þeir þurfa að losa sig við. 

Gámasvæðið verður opið frá 15:00 - 18:00 alla virka daga og á laugardögum frá 12:00 - 16:00. Opið verður á sunnudaginn frá 12:00 - 16:00 í tilefni hreinsunarviku. 


Síðast breytt: 30. maí 2025
Getum við bætt efni síðunnar?