Stjórnvöld hafa kynnt hertar aðgerðir vegna kórónaveirunnar. Í ljósi breyttra aðstæðna er mikilvægt að virða 2ja metra regluna.
Sundlaugin Laugaskarði býður gesti velkomna
Samningur milli Borgartúns ehf og Hveragerðisbæjar varðandi uppbyggingu og framkvæmdir í Hlíðarhaga var samþykktur samhljóða á fundi bæjarráðs þann 16. j úlí s.l..