Veitur leggja nýja lögn fyrir gufu í Hveragarðinum
13.11
Frétt
Veitur stefna á að leggja nýja lögn fyrir gufu í næstu viku 17. nóv. - 21. nóv. 2025 í Hveragarðinum
Upplýsingar um lokun við Bláskóga og gámasvæðið.
Planið er eftirfarandi
Mánudagur 17. nóvember
Grafa og forvinna í Hveragarðinum.
Engin truflun á Gámasvæði eða Bláskógum.
Þriðjudagur 18. nóvember
Grafa í gegnum götuna Bláskóga.
Gatan lokuð og gangstígur líka.
Miðvikudagur 19. nóvember
Leggja nýja lögn yfri götuna Bláskóga, lokum skurði fyrir kvöldið.
Gatan lokuð og gangstígur líka.
Fimmtudagur 20. nóvember
Grafa í gegnum planið við Gámasvæði.
Gámasvæðið lokað.
Föstudagur 21. nóvember
Leggja nýja lögn gegnum planið við Gámasvæðið og loka skurði.
Gámasvæðið lokað.
Kær kveðja
Starfsfólk Veitna
Síðast breytt: 13. nóvember 2025
Getum við bætt efni síðunnar?