Fara í efni

Fréttir

Kílómetra löng Zip-lína (sviflína) í Hveragerði

Á fundi bæjarstjórnar þann 27. september var samþykktur samningur við fyrirtækið Kambagil ehf sem áformar að setja upp kílómeters langa Sip-línu frá efst í Kömbum og niður að Reykjadal.

Lokun Grænumerkur við þjóðveg

Vegna opnunar á nýrri brú yfir Varmá og nýrri tengingu við Þjóðveg þá verður tengingu Grænumerkur við þjóðveg lokað um næstu mánaðarmót. 

Laus lóð við Hólmabrún 4

Einbýlishúsalóð við Hólmabrún 4 er laus til úthlutunar. Lóðin er 2ja hæða einbýlishúsalóð, þar sem neðri hæðin er að hluta til niðurgrafin. Lóðin er 870,0 m2 og heimilað byggingarmagn 478,5 m2.

Foreldragreiðslur í boði frá 1. október

Greiðslurnar eru fyrir foreldra barna frá 12 mánaða aldri sem ekki eru í leikskóla eða hjá dagforeldri en eru búnir að leggja inn umsókn um leikskóladvöl.

Göngum í skólann - notum virkan ferðamáta

Verkefnið Göngum í skólann hófst í morgun miðvikudaginn 7. september í sextánda sinn og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október.

Úttektarskýrsla um SIGURHÆÐIR

SIGURHÆÐIR eru framúrskarandi úrræði, meðferðarstarfið er faglegt og afskaplega vel heppnað, forystan traust og mikil ánægja ríkjandi meðal bæði samstarfsaðila,
Getum við bætt efni síðunnar?