Kveðja frá bæjarstjóra við starfslok
Ég vil í lok þessa síðasta vinnudags míns sem bæjarstjóri Hveragerðisbæjar senda öllum Hvergerðingum sem og öðrum sem ég hef unnið með á þessum vettvangi mínar bestu kveðjur og þakklæti fyrir einstakt samstarf og vináttu undanfarin 16 ár.