Fjórtán sveitarfélög innleiða Borgað þegar hent er kerfi
Ásamt Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytinu og Húsnæðis og mannvirkjastofnun hefur Samband íslenskra sveitarfélaga farið af stað með innleiðingarverkefni þar sem markmiðið er innleiðing á kerfi innheimtu vegna meðhöndlunar úrgangs sem nefnist Borgað þegar hent er kerfi.