Tilkynning um ágalla í nýuppsettum LED götulömpum
Undanfarið hefur farið fram uppsetning á nýjum LED lömpum fyrir götulýsingu í Hveragerði. Þetta er liður í LED væðingu götulýsingar Hveragerðisbæjar en áætlað er að seinni áfangi verði settur upp sumarið 2023.