Fara í efni

Fréttir

Líkan af Sundlauginni í Laugaskarði

Sundlaugin í Laugarskarði er vinsæl sundlaug meðal landsmanna. Margir gestir koma langt að til þess eins að njóta og upplifa einstaka kyrrð sem ríkir á sundlaugarsvæðinu. Emma Lind Þórsdóttir er ein af þessum landsmönnum sem hefur einstakt dálæti á sundlauginn og byggingunni.

Hamarshöllin Hveragerði – opnun tilboða.

Opnun tilboða í verkið „Hamarshöllin Hveragerði – áfangi 1 alútboð“ fór fram fimmtudaginn 23.mars kl. 11:00 á skrifstofu Hveragerðisbæjar að breiðumörk 20.

Ónæg vatnsgæði í Varmá.

Eftir samráð Veiðifélags Varmár, Stangaveiðifélags Reykjavíkur og Hveragerðisbæjar verður veiði í Varmá óheimil um ótilgreindan tíma

Ævintýri í Ljóðalaut

Í leikskólanum Óskalandi er lögð rík áhersla á að börnin fái að kynnast umhverfi sínu og náttúru. Nærumhverfi leikskólans er sannarlega margbreytilegt og býður upp á fjölmörg tækifæri, hvort sem er til rannsókna og uppgötvana, eða bara til að njóta.

Alútboð í byggingu nýrrar Hamarshallar

Í gær fimmtudaginn 9.mars rann út frestur til að skila inn tilboði í byggingu nýrrar Hamarshallar og bárust alls 4 tilboð. Skipuð hefur verið matsnefnd á vegum Hveragerðisbæjar,

Grenndargámur kominn í Heiðarbrún

Nú hefur verið settur upp grenndargámur í Heiðarbrún og er annar gámur væntanlegur innan skamms sem staðsettur verður í Dynskógum. 
Getum við bætt efni síðunnar?