Fréttir
Lengri opnunartími gámasvæðis í sumar
Gámasvæðið verður opið á sunnudögum frá klukkan 12-16 það sem eftir er af júlí og í ágúst
Viljayfirlýsing um uppbyggingu á Sólborgarsvæðinu
Hveragerðisbær og Þróunarfélag NLFÍ slhf. hafa samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður með það að markmiði að ná samkomulagi um skipulagningu á svokölluðu Sólborgarsvæði sem liggur austan Varmár og að Þróunarfélagið fái heimild til uppbyggingar á landinu.
Uppbygging Hamarshallarinnar og skipan í hönnunarhóp
Á fundi bæjarstjórnar 18. júlí samþykkti meirihluti bæjarstjórnar að fara af stað með hönnun og útboð á nýrri Hamarshöll á grunni þeirrar sem fauk þann 22. febrúar sl. Hamarshöllin verði einangrað hús með burðarvirki úr stálgrind eða öðrum föstum efnum.
Uppsetning á nýjum ærslabelg
Bæjarráð samþykkti að taka tilboði frá Leiktæki & Sport ehf í nýjan ærslabelg. Belgurinn verður stækkaður frá því sem hann var eða sem nemur 70m2 og verður því 170m2 að stærð.
Ráðning bæjarstjóra Hveragerðisbæjar
Meirihluti bæjarstjórnar mun leggja fram tillögu á næsta bæjarstjórnarfundi að Geir Sveinsson verði ráðinn sem bæjarstjóri Hveragerðisbæjar og mun hann hefja störf í upphafi ágústmánaðar.
Val á fegurstu görðum Hveragerðis 2022
Að venju verða fegurstu garðar Hvergerðinga verðlaunaðir á Blómstrandi dögum nú í ágúst
Umsækjendur um stöðu bæjarstjóra Hveragerðisbæjar
Eftirfarandi aðilar sóttu um stöðu bæjarstjóra í Hveragerði.
Náttúrugöngur auka lífsgæði og vellíðan
Að ganga úti í náttúrunni skapar vellíðan, eykur góða skapið og minnkar kvíða. Við þurfum að gefa okkur að minnsta kosti um 30 mínútur á dag til að vera úti og hreyfa okkur.
Getum við bætt efni síðunnar?