Fara í efni

Hamar - Bikarmeistari í blaki 2023

Í dag varð Hamar bikarmeistari í blaki karla eftir sigur á Vestra í íþróttahúsi Digranes, 3-1.
Við óskum leikmönnum og aðstandendum liðsins og Hvergerðingum sömuleiðis innilega til hamingju með titilinn.

Síðast breytt: 11. mars 2023
Getum við bætt efni síðunnar?