Fara í efni

Íbúakönnun vegna stefnumótunar Hveragerðisbæjar 2023 - 2027

Markmið íbúakönnunarinnar er að stuðla að opnu og upplýsandi samráði við stefnumótun fyrir bæjarfélagið. Íbúakönnunin er opin frá 16. mars til 26.mars. Eru allir íbúar bæjarins hvattir til að taka þátt og leggja þannig sitt af mörkum í stefnumótunarvinnu Hveragerðisbæjar.
Svör eru ekki rekjanleg.

Resident survey for the strategy and vision planning for Hveragerðisbær 2023-2027

The survey is anonymous and individual answers are not traceable.
The survey's objective is to contribute to open and informative consultation during the planning process. The survey is open from March 16th to 26th. All residents are encouraged to participate and thus contribute to the strategy and vision planning process of Hveragerðisbær.
 

Smelltu hér til að taka þátt


Síðast breytt: 27. mars 2023
Getum við bætt efni síðunnar?