Fara í efni

Grenndargámur kominn í Heiðarbrún

Nú hefur verið settur upp grenndargámur í Heiðarbrún og er annar gámur væntanlegur sem staðsettur verður í Dynskógum.  Íbúar eru eindregið hvattir til að nýta sér gáminn. Í gáminn má setja plast, pappír, málm og gler. Ef um mikið magn er að ræða er gott að fara með það beint upp á gámasvæðið.


Síðast breytt: 10. mars 2023
Getum við bætt efni síðunnar?