Fara í efni

Fréttir

Undirskriftasöfnun vegna óska um borgarafund

Undirskriftasöfnun vegna óska um borgarafund er varðar íþróttaaðstöðu í Hveragerði. Bæjarstjórn Hveragerðis hefur samþykkt undirskriftasöfnun í samræmi við reglugerð nr. 154/2013. Ábyrgðaraðili söfnunarinnar er Íris Brá Svavarsdóttir.

Unnið að tengingu vatnsveitu við Grunnskólann í Hveragerði.

Unnið verður að tengingu vatnsveitu við Grunnskólann í Hveragerði 1. nóvember 2023 frá 10:00 til18:00. Raskanir á starfsemi vatnsveitunnar ættu að vera minni háttar en þó gætu orðið truflanir á þrýstingi á meðan vinnu stendur.  

Syndum saman í kringum Ísland

Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem er öllum landsmönnum opið. Markmiðið er að hvetja almenning til að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega lífi.

Uppfært - Tafir á umferð í Bláskógum

Mánudaginn 30 október milli 8:00 og 18:00 verður unnið að tengingu fráveitu við Bláskóga 9. Tafir geta orðið á umferð en hægt verður að aka beggja vegna að verkstað, þ.e. frá Heiðmörk eða frá Varmahlíð/Hverahlíð.

Meira um sorpmál - Næstu skref

Eftir 1. nóvember gefst húseigendum tækifæri á að breyta fyrirkomulaginu á sorptunnum hjá sér og verður hægt að óska eftir því á rafrænu umsóknarblaði inni á íbúagátt Hvergerðisbæjar. Með nýju hringrásarlögunum er sveitarfélögum skylt að breyta fyrirkomulagi sínu við gjaldheimtu vegna sorpmála og að óbreyttu mun eftirfarandi taka gildi um næstu áramót
Getum við bætt efni síðunnar?