Fara í efni

Fréttir

Óstjórnlegur kraftur jarðar að gjöf

Sólveig Dagmar Þórisdóttir, myndlistarmaður, færði nýverið  Hveragerðisbæ olíumálverkið "Óstjórnlegur kraftur jarðarinnar" að gjöf.  Verkið er gjöf til Hveragerðisbæjar með þakklæti fyrir að bjóða listakonunni hálfsmánaðar dvöl í Varmahlíð, listamannaíbúð Hveragerðisbæjar. 

Ólympíudagurinn í Hveragerði

Ólympíudagurinn verður haldinn hátíðlegur í Hveragerði 23. júní í Hveragerði í Lystigarðinum. Dagskráin er skipulögð í samvinnu við ÍSÍ og HSK og er öllum börnum á grunnskólaaldri boðið að taka þátt.

Myndbandasamkeppni - besta myndbandið um birki!

Átakið Söfnum og dreifum birkifræi efnir til stuttmyndasamkeppni meðal nemenda í grunn- og framhaldsskólum. Samkeppnin hófst 27. apríl. Hægt er að skila inn mynd(um) til og með 30. september.

Hengill Ultra í tíunda sinn um helgina

Salomon Hengill Ultra Trail verður nú haldið í tíunda sinn 4-5. júní. Um 1350 keppendur taka þátt en þetta er stærsta utanvega hlaup Íslands.
Getum við bætt efni síðunnar?