Aðalskipulag Hveragerðisbæjar 2024-2036 - skipulags- og matslýsing
Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 8. febrúar 2024 að kynna skipulagslýsingu endurskoðaðs aðalskipulags Hveragerðisbæjar 2024-2036 fyrir almenningi og senda til umsagnar viðeigandi umsagnaraðila sem og til Skipulagsstofnunar.