Fara í efni

Jólatré óskast

Eins og undanfarin ár stefnir Hveragerðisbær að því að setja upp jólatré. Hefð hefur verið fyrir því að velja fallegt tré úr garði gjafmilds bæjarbúa og er vonast til að svo megi áfram verða. Ef þú lumar á fallegu tré endilega hafðu samband við bæjarskrifstofuna og láttu vita.

Síminn er 483-4000 og töflupóstfang er mottaka@hveragerdi.is 

 


Síðast breytt: 28. október 2021
Getum við bætt efni síðunnar?