Fara í efni

Fréttir

Röskun á sorphirðu og gámasvæðið lokað 3. ágúst 2021

Nú fyrir stuttu bauð Hveragerðisbær út sorphirðu í bænum, bæði fyrir heimili og stofnanir sem og af gámasvæði bæjarins. Terra ehf (áður Gámaþjónustan) hefur um árabil þjónustað bæinn í þessum málum en nú var Íslenska Gámafélagið hlutskarpast og tekur því við.

Um 100 ha land Öxnalækjar nú í eigu Hvergerðinga

Skrifað hefur verið undir samninga um kaup Hveragerðisbæjar á landi kennt við Öxnalæk alls 96,6 ha auk um það bil 12% eignarhlutar í félagi sem á landspildu neðan við þjóðveg alls 13,3 ha.. Því landi fylgja m.a. jarðhitaréttindi og dæluhús. Viðræður um kaupin hafa staðið yfir í nokkurn tíma en nú er þeim lokið með ákjósanlegum hætti fyrir báða aðila.  K

Óstjórnlegur kraftur jarðar að gjöf

Sólveig Dagmar Þórisdóttir, myndlistarmaður, færði nýverið  Hveragerðisbæ olíumálverkið "Óstjórnlegur kraftur jarðarinnar" að gjöf.  Verkið er gjöf til Hveragerðisbæjar með þakklæti fyrir að bjóða listakonunni hálfsmánaðar dvöl í Varmahlíð, listamannaíbúð Hveragerðisbæjar. 
Getum við bætt efni síðunnar?