Fara í efni

Endurgreiðsla til foreldra

Mynd/unsplash.com/@aaronburden
Mynd/unsplash.com/@aaronburden

Hveragerðisbær vill minna á að foreldrar barna sem eru orðin 12 mánaða og velja að barnið sé í vistun hjá dagforeldrum geta fengið endurgreitt hjá bæjarskrifstofum þannig að þau munu greiða sama gjald og ef barnið væri á leikskóla. Fyrsta endurgreiðsla er því frá 1. þess mánaðar sem næstur er á eftir eins árs afmælisdegi barnsins. Með þessu móti geta foreldrar valið um vistun hjá dagforeldrum eða leikskólavistun án tillits til kostnaðar.


Síðast breytt: 26. september 2023
Getum við bætt efni síðunnar?