Fara í efni

Heilsuefling 60+ Hveragerði

Heilsurækt fyrir eldri íbúa Hveragerðis hefst að nýju 12. september og stendur yfir í 6 vikur.

Tímarnir verða í Fitness Bilinu á þriðjudögum og fimmtudögum kl.13:30-14:30.

Kennari verður Berglind Elíasdóttir M.Ed, íþrótta- og heilsufræðingur en hún hefur sérhæft sig í þjálfun eldri aldurshópa og vann meistaraverkefnið sitt í tengslum við það. Hún sér um skipulag og framkvæmd námskeiðsins.


Síðast breytt: 4. september 2023
Getum við bætt efni síðunnar?