Tilkynning frá Almannavörnum Árnessýslu
Almannavarnanefnd Árnessýslu kom saman til fundar. Fyrir liggja upplýsingar um að flestar ár á Suðurlandi séu ísi lagðar og að líkur eru á að lægð gangi yfir landið á föstudag með nokkrum hlýindum og úrkomu.