Fara í efni

Fréttir

Jól í bæ - viðburðir á aðventu og jólum

Hvergerðingar kunna svo sannarlega að gera sér dagamun á aðventu, jólum og áramótum eins og sést á þéttri dagskrá sem kemur út í dag undir nafninu „Jól í bæ”. Dagskráin inniheldur tónleika, markaði, sýningar, jólaböll, helgihald og fleira í bænum okkar frá fyrsta sunnudegi í aðventu til þriðjudagsins 6. janúar, eða þrettándans.

Steinunn Erla nýr bæjarritari

Samþykkt var á bæjarstjórnarfundi þann 13. nóvember að ráða Steinunni Erlu Kolbeinsdóttur lögmann í starf bæjarritara hjá Hveragerðisbæ.
Getum við bætt efni síðunnar?