Íþróttafólk heiðrað - myndaalbúm Afreksfólk Hveragerðisbæjar í íþróttum var heiðrað við hátíðlega athöfn í Listasafni Árnesinga þriðjudaginn 6. janúar.
Ása Lind Wolfram er íþróttamaður Hveragerðisbæjar árið 2025 Ása Lind er Hvergerðingur og uppalin í Íþróttafélaginu Hamri Hveragerði. Undanfarin ár hefur hún spilað körfubolta með Aþenu, nú síðast í Bónus deildinni sem er efsta deildin á Íslandi.
Átta tilnefningar til Íþróttamanns Hveragerðis 2025 Íþróttamaður Hveragerðis 2025 verður kjörinn þriðjudaginn 6. janúar.
Útboð: Skólamörk 2 - viðbygging við íþróttahús Hveragerðisbær óskar eftir tilboðum í verkið: Skólamörk 2 – Viðbygging við íþróttahús Fokhelt hús
Veitur bæta orkunýtingu í Hveragerði Veitur nýta jarðhita í hveragerði til bættrar orkunýtingar og minni losunar.