Opnun tilboða í verkið á "skólamörk 2 - Viðbygging við íþróttahús Fokhelt hús"
Opnun tilboða í verkið "Skólamörk 2 - Viðbygging við íþróttahús Fokhelt hús" sem felur í sér byggingu viðbyggingar við núverandi íþróttahús við Skólamörk 2 í Hveragerði fór fram þriðjudaginn 27 janúar 2026, kl 14:00, á skrifstofu Hveragerðisbæjar að Breiðumörk 20.