Fara í efni

Upplýsingamiðstöð Suðurlands - sumarstarf

Óskum eftir sumarstarstarfsmanni. Starfið felst í afgreiðslu og móttöku ferðamanna. Þekking á landinu okkar fagra og þá sérstaklega Suðurlandi.

Hæfniskröfur:

  • Rík þjónustulund
  • Góð tölvu - og tungumálakunnátta

Á sama stað er afgreiðslustöð Íslandspósts og þarf viðkomandi að sinna öllum tilfallandi störfum sem því viðkemur.

Nánari upplýsingar veitir Sigurdís L. Guðjónsdóttir, forstöðumaður, tourinfo@hveragerdi.is

Umsóknareyðblöð eru rafræn í íbúagátt Hveragerðisbæjar: Upplýsiningamiðstöð Suðurlands - sumarstarf


Síðast breytt: 8. mars 2023
Getum við bætt efni síðunnar?