Iðnaðar- og athafnalóð við Öxnalækjarveg 5 er laus til úthlutunar. Tekið verður á móti umsóknum um lóðina til 26. febrúar 2026 og verður lóðinni úthlutað á fundi bæjarráðs 5. mars n.k.
Opnun tilboða í verkið "Skólamörk 2 - Viðbygging við íþróttahús Fokhelt hús" sem felur í sér byggingu viðbyggingar við núverandi íþróttahús við Skólamörk 2 í Hveragerði fór fram þriðjudaginn 27 janúar 2026, kl 14:00, á skrifstofu Hveragerðisbæjar að Breiðumörk 20.
Ása Lind er Hvergerðingur og uppalin í Íþróttafélaginu Hamri Hveragerði. Undanfarin ár hefur hún spilað körfubolta með Aþenu, nú síðast í Bónus deildinni sem er efsta deildin á Íslandi.