Hátíðlegt í grunnskólanum - myndir Það var gleði og hátíðleiki í loftinu þegar Grunnskólinn í Hveragerði bauð til hátíðarathafnar og opins húss í tilefni af stækkun skólans.
Veitur bora nýja holu í Hveragarðinum Veitur stækka með samfélaginu í Hveragerði til að tryggja öllum íbúum heitt vatn til framtíðar. Kæru íbúar og aðrir viðskiptavinir Veitur eru í undirbúningi fyrir borun á nýrri holu fyrir hitaveituna í Hveragerði. Holan verður við varmastöðina Bláskóga.
Hátíðarathöfn og opið hús í GÍH Hátíðarathöfn og opið hús í Grunnskólanum í Hveragerði föstudaginn 17. október kl. 14-16. Verið velkomin.
Listamannahúsið Varmahlíð 2026 - opið fyrir umsóknir Hveragerðisbær auglýsir eftir umsóknum um dvöl í listamannahúsinu Varmahlíð í Hveragerði fyrir árið 2026.