Fara í efni

30 ára afmælishátíð Blómstrandi daga fer fram 14.-17.ágúst

Mynd úr safni Hveragerðisbæjar - Blómstrandi dagar 2012
Mynd úr safni Hveragerðisbæjar - Blómstrandi dagar 2012

30 ára afmælishátíð Blómstrandi daga fer fram 14.-17.ágúst.

Hvergerðingar eru hvattir til að taka virkan þátt í hátíðarhöldunum.

  • Verður ÞÚ með best skreytta garðinn?
  • Hvar verður skemmtilegasta götugrillið?
  • Ert ÞÚ kannski með viðburð sem þig langar að setja í dagskrána?

Verkefnastjóri hátíðarinnar í ár er Rakel Magnúsdóttir.
Ekki hika við að hafa samband við hana með hugmyndir, ábendingar og annað sem viðkemur hátíðinni - rakel@hveragerdi.is

Gerum þessa hátíð að afmælishátíðinni OKKAR

 

 

 


Síðast breytt: 3. júlí 2025
Getum við bætt efni síðunnar?