Ráðið hefur verið í starf bæjarritara
Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 14. september að ráða Írisi Bjargmundsdóttur í starf bæjaritara hjá Hveragerðisbæ.
Starfið var auglýst 29. júní 2023. Alls bárust þrettán umsagnir um starfið en fjórir drógu sig til baka og voru níu umsóknir metnar í ráðningarferlinu.