Upplýsingamiðstöð Suðurlands flytur og verður Upplýsingamiðstöð Hveragerðis
Nú um áramótin mun Upplýsingamiðstöð Suðurlands loka í þeirri mynd sem hún hefur verið rekin síðustu 20 ár í verslunarmiðstöðinni Sunnumörk og er síðasti opnunardagur föstudagurinn 29. desember 2023.