Fara í efni

Fréttir

Samstarfspósthúsinu í Hveragerði lokað

Samstarfspósthúsinu verður lokað 31. ágúst 2023. Með póstboxi, póstbíl, landpóstum og pósthúsinu á Selfossi verður áfram tryggð góð þjónusta í Hveragerði og í dreifbýli.

Regnbogagatan Skólamörk

Í tilefni Hinsegin daga 2023 - menningar-, mannréttinda- og margbreytileikahátíð var Skólamörk gerð að regnbogagötu með vaskri framgöngu sjálfboðaliða sem máluðu á Skólamörkina

Uppbygging og leiga íþróttamannvirkja í Hveragerði

Meirihluti bæjarráðs samþykkti á fundi sínum í dag 10. ágúst að byggja gervigrasvöll í fullri keppnisstærð. Völlurinn verði upphitaður og upplýstur og staðsettur inni í Dal eins og gert er ráð fyrir í skipulagi bæjarins. Áætluð verklok eru haustið 2024. Einnig samþykkti meirihluti bæjarráðs að leigja, til þriggja til fimm ára, 700 fermetra atvinnuhúsnæði fyrir æfingar inniíþrótta.
Getum við bætt efni síðunnar?