SIGURHÆÐIR eru framúrskarandi úrræði, meðferðarstarfið er faglegt og afskaplega vel heppnað, forystan traust og mikil ánægja ríkjandi meðal bæði samstarfsaðila,
Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar og Sandra Sigurðardóttir, formaður bæjarráð undirrituðu í dag ráðningasamning við Geir Sveinsson nýjan bæjarstjóra Hveragerðisbæjar.
Hveragerðisbær og Þróunarfélag NLFÍ slhf. hafa samþykkt viljayfirlýsingu um að hefja viðræður með það að markmiði að ná samkomulagi um skipulagningu á svokölluðu Sólborgarsvæði sem liggur austan Varmár og að Þróunarfélagið fái heimild til uppbyggingar á landinu.