Uppbygging Hamarshallarinnar og skipan í hönnunarhóp
Á fundi bæjarstjórnar 18. júlí samþykkti meirihluti bæjarstjórnar að fara af stað með hönnun og útboð á nýrri Hamarshöll á grunni þeirrar sem fauk þann 22. febrúar sl. Hamarshöllin verði einangrað hús með burðarvirki úr stálgrind eða öðrum föstum efnum.