Verkfall BSRB hjá Hveragerðisbæ.
Félagar í stéttarfélaginu FOSS, Félag opinberra starfsmanna á Suðurlandi, sem starfa í leikskólum Hveragerðis, sundlauginni Laugaskarði og á skrifstofu Hveragerðisbæjar hafa boðað til verkfalls frá og með mánudeginum 5. júní 2023 en FOSS er aðildarfélag BSRB.