Fara í efni

Fréttir

Umsækjendur um tvær auglýstar stöður

Alls bárust 39 umsóknir um stöðu bæjarritara og menningar- atvinnu- og markaðsfulltrúa Hveragerðis, 13 um stöðu bæjarritara og 26 um stöðu menningar- atvinnu- og markaðsfulltrúa.

Lokað vegna sumarleyfa

Bæjarskrifstofur Hveragerðis eru lokaðar vegna sumarleyfa frá og með 31.07. til og með 07.08.2023

Dagforeldrar og samveruvettvangur.

Bæjarráð samþykkti í dag að árlegir stofnstyrkir til dagforeldra verði hækkaðir og árlegur aðstöðustyrkur verði í boði til dagforeldra.

Tafir á umferð um Heiðmörk

Vegna vinnu við fráveitu geta verið tafir á umferð um Heiðmörk við gatnamótin að Breiðumörk að austan verðu í vikunni (3-7 júlí).

Menningarverðlaun Hveragerðisbæjar 2023

Menningar, íþrótta-og frístundanefnd veitti á dögunum Unni Birnu Björnsdóttur og Sigurgeir Skafta Flosasyni menningarverðlaun Hveragerðisbæjar. 
Getum við bætt efni síðunnar?