Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 9. september 2021 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir Kambaland í Hveragerði, skv. 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Kjörskrá fyrir Hveragerði vegna alþingiskosninga sem fram eiga að fara 25. september 2021 liggur frammi á skrifstofu Hveragerðisbæjar, Breiðumörk 20 frá og með 15. september 2021 til kjördags.