Gjaldfrjálsar skólamáltíðir veturinn 2024-2025
Samþykkt var í bæjarráði í morgun, fimmtudaginn 18. júlí, að skólamáltíðir í Grunnskólanum í Hveragerði verði gjaldfrjálsar skólaárið 2024-2025. Áfram er þó gert ráð fyrir að foreldrar skrái börn sín í skólamáltíðir.