Fara í efni

Fréttir

Umhverfishreinsun og aðstoð við skólastarf

Samningur um umhverfishreinsun var undirritaður milli Hveragerðisbæjar og 7. bekkjar Grunnskólans í Hveragerði sl. mánudag, 13. nóvember. Á sama tíma var undirritaður samningur við 10. bekk skólans um aðstoð við skólastarf.

Grindvíkingar í Hveragerði

Bæjaryfirvöld hvetja þá Grindvíkinga sem eru í Hveragerði að hafa samband við Hveragerðisbæ á netfangið mottaka@hveragerdi.is eða í síma 4834000 .

Undirskriftasöfnun vegna óska um borgarafund

Undirskriftasöfnun vegna óska um borgarafund er varðar íþróttaaðstöðu í Hveragerði. Bæjarstjórn Hveragerðis hefur samþykkt undirskriftasöfnun í samræmi við reglugerð nr. 154/2013. Ábyrgðaraðili söfnunarinnar er Íris Brá Svavarsdóttir.

Unnið að tengingu vatnsveitu við Grunnskólann í Hveragerði.

Unnið verður að tengingu vatnsveitu við Grunnskólann í Hveragerði 1. nóvember 2023 frá 10:00 til18:00. Raskanir á starfsemi vatnsveitunnar ættu að vera minni háttar en þó gætu orðið truflanir á þrýstingi á meðan vinnu stendur.  
Getum við bætt efni síðunnar?