Umhverfishreinsun og aðstoð við skólastarf
Samningur um umhverfishreinsun var undirritaður milli Hveragerðisbæjar og 7. bekkjar Grunnskólans í Hveragerði sl. mánudag, 13. nóvember. Á sama tíma var undirritaður samningur við 10. bekk skólans um aðstoð við skólastarf.