Fréttir
Pössum ruslatunnurnar okkar!
Mikilvægt er að íbúðaeigendur passi ruslatunnur sínar og sjái til þess að þær geti ekki fokið.
Loftorka átti lægsta tilboð í gerð Ölfusvegar
Loftorka Reykjavík ehf í Garðabæ átti lægra tilboðið í gerð Ölfusvegar um Varmá en Vegagerðin opnaði tilboð í verkið í síðustu viku. Tilboð Loftorku hljóðaði upp á 461,6 milljónir króna og var 5,4% yfir áætluðum verktakakostnaði Vegagerðarinnar, sem var 438,1 milljónir króna. Verkinu á að vera að fullu lokið þann 12. september á næsta ári.
Skóflustunga tekin að 10 íbúðum
Í vikunni var tekin skóflustunga að tveimur, 5 íbúða raðhúsum Bjargs við Langahraun Hveragerði.
Framkvæmdir hefjast við brú og veg á næsta ári
Vegagerðin hefur boðið út framvæmd við Sunnumörk austur að Ölfusborgum ásamt gerð nýrrar brúar á þessum sama kafla. Framkvæmdum á að ljúka þann 12.desember 2022.
Gunni Helga hrifinn af sóttvörnum grunnskólans
Gunni Helga, var hrifinn af sóttvörnum Grunnskólans í Hveragerði þegar hann heimsótti nemendur þar nýlega.
Brúkum bekki í Hveragerði
Fyrirtæki og einstaklingar eru hvattir til að taka þátt í "Brúkum bekki" verkefni Hveragerðisbæjar með því að gefa bekk og þannig leggja þannig lóð sitt á vogarskálar heilsueflandi samfélags.
Tré gróðursett til heiðurs Guðríði
Ákveðið hefur verið að gróðursetja tré í Lystigarðinum Fossflöt af þessu tilefni sem með táknrænum hætti mun dafna til framtíðar og minna okkur öll um leið á mikilvægi þess að allir einstaklingar fái að dafna og njóta sín í bænum okkar.
Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi fyrir Kambaland í Hveragerði.
Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar þann 11. nóvember 2021 var samþykkt breyting á deiliskipulagi fyrir Kambaland í Hveragerði.
Getum við bætt efni síðunnar?