Fara í efni

Fréttir

Meira um sorpmál - Næstu skref

Eftir 1. nóvember gefst húseigendum tækifæri á að breyta fyrirkomulaginu á sorptunnum hjá sér og verður hægt að óska eftir því á rafrænu umsóknarblaði inni á íbúagátt Hvergerðisbæjar. Með nýju hringrásarlögunum er sveitarfélögum skylt að breyta fyrirkomulagi sínu við gjaldheimtu vegna sorpmála og að óbreyttu mun eftirfarandi taka gildi um næstu áramót

Ábending frá íbúum vegna fjárhagsáætlunargerðar 2024-2027

Íbúum Hveragerðisbæjar gefst kostur á að senda inn tillögur vegna fjárhagsáætlunargerðar fyrir árin 24-27. Ábendingar geta snúið að nýjum verkefnum sem bærinn ætti að sinna, verkefnum sem leggja þarf áherslu á í starfsemi og eða tillögur til hagræðingar.

Tunnbreytingar eftir 1. nóvember

Eftir 1. nóvember næstkomandi verður hægt að óska eftir breytingum á tunnufyrirkomulagi á þar til gerðu eyðublaði inni á Íbúagátt Hveragerðisbæjar.  Á næstu dögum munum við kynna betur þær breytingar sem hægt verður að gera og að auki nýtt fyrirkomulag við gjaldtöku. 

Bæjarráð harmar uppsagnir á Ási

Á síðasta bæjarráðsfundi lagði formaður bæjarráðs í upphafi fundar fram bókun vegna uppsagnar starfsmanna hjá Ás dvalar- og hjúkrunarheimilis.

Sorpmálin rædd á Hótel Örk

Íbúafundur um nýtt kerfi úrgangsflokkunar var haldinn á Hótel Örk á dögunum þar sem fulltrúar frá Íslenska Gámafélaginu kynntu tilhögun þessa nýja kerfis.

Innbrot í Hveragarðinn

Það leiðinlega atvik átti sér stað að í nótt var brotist inni í þjónustuhúsið í Hveragarðinum og verðmætum stolið. Hurðin var spennt upp og skemmd, tölvum, peningum og minjagripum stolið.

Akstur vegna íþróttaæfinga skólabarna

Á fundi bæjarstjórnar þann 14. september sl. var samþykktur samningur við Landferðir um akstur skólabarna á aldrinum 6-16 ára til íþróttaiðkunar á vegum Hamars.

Heimsókn þingmanna í kjördæmaviku

Kjördæmadagar eru 2.–5. október og verða því engir þingfundir á Alþingi þá vikuna. Kjördæmadagana nýta þingmenn til að fara út í kjördæmi sín og hitta kjósendur, sveitarstjórnafólk, fulltrúa fyrirtækja og fleiri.
Getum við bætt efni síðunnar?