Fara í efni

Fréttir

Vilt þú tilnefna íþróttamann Hveragerðis 2022?

Nú er komið að því að velja Íþróttamann Hveragerðis fyrir árið 2022. Óskað er eftir tilnefningum frá almenningi í bænum, íþróttafélögum í Hveragerði og sérsamböndum ÍSÍ.

Nýtnivikan 2022 – sóun er ekki lengur í tísku!

Dagana 19.-27. nóvember næstkomandi stendur evrópsk Nýtnivika yfir en markmið átaksins er að hvetja fólk til að draga úr óþarfa neyslu, nýta hluti betur og draga þannig úr myndun úrgangs.

Heimsókn til innviðaráðherra

Nýverið fóru fulltrúar bæjarstjórnar, þau Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir forseti bæjarstjórnar og Njörður Sigurðsson bæjarfulltrúi ásamt Geir Sveinssyni bæjarstjóra og Jóni Friðrik Matthíassyni byggingar- og mannvirkjafulltrúa Hveragerðis á fund Sigurðar Inga Jóhannssonar innviðaráðherra.

Senn koma jólin - Jólaundirbúningur í Hveragerðisbæ

Undirbúningur fyrir jólahátíðina er hafinn. Starfsmenn áhaldahúss eru í óðaönn að setja upp jólaseríur og jólaljósin í bænum farin að ljóma. Jólahátíðin „Jól í bæ“ er samstarfsverkefni allra sem í bænum búa og leggjum við metnað í að gera bæinn okkar sem hátíðlegastan með jólaljósum og skreytingum.
Getum við bætt efni síðunnar?