Meira um sorpmál - Næstu skref
Eftir 1. nóvember gefst húseigendum tækifæri á að breyta fyrirkomulaginu á sorptunnum hjá sér og verður hægt að óska eftir því á rafrænu umsóknarblaði inni á íbúagátt Hvergerðisbæjar.
Með nýju hringrásarlögunum er sveitarfélögum skylt að breyta fyrirkomulagi sínu við gjaldheimtu vegna sorpmála og að óbreyttu mun eftirfarandi taka gildi um næstu áramót