Fara í efni

Fréttir

Lokun Grænumerkur við þjóðveg

Vegna opnunar á nýrri brú yfir Varmá og nýrri tengingu við Þjóðveg þá verður tengingu Grænumerkur við þjóðveg lokað um næstu mánaðarmót. 

Laus lóð við Hólmabrún 4

Einbýlishúsalóð við Hólmabrún 4 er laus til úthlutunar. Lóðin er 2ja hæða einbýlishúsalóð, þar sem neðri hæðin er að hluta til niðurgrafin. Lóðin er 870,0 m2 og heimilað byggingarmagn 478,5 m2.

Foreldragreiðslur í boði frá 1. október

Greiðslurnar eru fyrir foreldra barna frá 12 mánaða aldri sem ekki eru í leikskóla eða hjá dagforeldri en eru búnir að leggja inn umsókn um leikskóladvöl.

Göngum í skólann - notum virkan ferðamáta

Verkefnið Göngum í skólann hófst í morgun miðvikudaginn 7. september í sextánda sinn og lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum miðvikudaginn 5. október.

Úttektarskýrsla um SIGURHÆÐIR

SIGURHÆÐIR eru framúrskarandi úrræði, meðferðarstarfið er faglegt og afskaplega vel heppnað, forystan traust og mikil ánægja ríkjandi meðal bæði samstarfsaðila,

Velkomin á Blómstrandi daga

Við bjóðum alla velkomna til okkar á Blómstrandi daga sem er frábært tilefni til að heimsækja bæinn og njóta alls þess sem hann hefur upp á að bjóða

Geir Sveinsson nýr bæjarstjóri

Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir, forseti bæjarstjórnar og Sandra Sigurðardóttir, formaður bæjarráð undirrituðu í dag ráðningasamning við Geir Sveinsson nýjan bæjarstjóra Hveragerðisbæjar.
Getum við bætt efni síðunnar?