Tré gróðursett til heiðurs Guðríði
Ákveðið hefur verið að gróðursetja tré í Lystigarðinum Fossflöt af þessu tilefni sem með táknrænum hætti mun dafna til framtíðar og minna okkur öll um leið á mikilvægi þess að allir einstaklingar fái að dafna og njóta sín í bænum okkar.