Truflanir á götulýsingu
			
					19.10			
			
					
							
					Tilkynning				
					
		Síðast breytt: 21. október 2022
Getum við bætt efni síðunnar?
Nú er verið að setja upp ný LED ljós í nokkrum götum hér í bæ. Þó alltaf sé reynt að tengja allt samdægurs geta orðið truflanir á lýsingu í eftirtöldum götum næstu tvær vikur:
Breiðumörk
Heiðmörk
Þelamörk
Dynskógum
Laufskógum
Austurmörk
Finnmörk
Reykjamörk
Mánamörk
Grænumörk
Sunnumörk
