Fara í efni

Fréttir

Fjölsóttur foreldrafundur

Fjöldi foreldra og forráðamanna barna við Grunnskólann í Hveragerði sóttu áhugaverða fyrirlestra um kynheilbrigði og kynheilbrigði.

Opinn fundur um fyrirhuguð veggjöld

Opinn fundur til að ræða fyrirhuguð veggjöld og samgöngubætur á landinu verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 19:30. Íbúar eru hvattir til að fjölmenna.

Leikfélag Hveragerðis

Leikfélag Hveragerðis sýnir leikritið 2 Tvö faldir eða Two into one eftir Ray Cooney, þýðandi er Árni Ibsen og Leikstjóri María Sigurðardóttir.

Loksins komið skautasvell

Skautasvelli hefur verið komið upp við hliið Sundlaugarinnar Laugaskarði. Íbúar eru hvattir til að nýta sér nýja svellið á næstu dögum.

Sundlaugin Laugaskarði hefur nóg heitt vatn

Í Sundlauginni Laugaskarði eru allar laugar heitar og notalegar í kuldanum og er tilvalið að skella sér í sund hjá okkur í Hveragerði. Það er opið um helgina frá kl. 10:00 – 17:30.

Mikið hefur verið talað um að laugar hafi þurft að takmarka heitavatnsnotkun og þurft að loka eða að fækka opnum laugum. Við í Hveragerði höfum stundum þurft að bregðast við þegar gufuveita okkar hefur brugðist en nú er allt í topp standi hjá okkur.

Getum við bætt efni síðunnar?