Listasafn Árnesinga
!img
!img
Kynningarfundur um heilsueflandi námskeið sem standa mun í 8 vikur verður í Þorlákssetri föstudaginn 22. febrúar. Það er dýrmætt að geta viðhaldið getu til sem fjölbreyttustu athafna daglegs lífs eins lengi og nokkur er kostur. Hreyfing, mataræði og andleg vellíðan skiptir máli.
Fjöldi foreldra og forráðamanna barna við Grunnskólann í Hveragerði sóttu áhugaverða fyrirlestra um kynheilbrigði og kynheilbrigði.
Mánudaginn 11.febrúar lokun vegna tengingar gufuveitu. (Sjá kort.)
Opinn fundur til að ræða fyrirhuguð veggjöld og samgöngubætur á landinu verður haldinn fimmtudaginn 7. febrúar kl. 19:30. Íbúar eru hvattir til að fjölmenna.