Fréttir
Hjólum í sumar
Nú styttist í að vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2019 hefjist í sautjánda sinn en að þessu sinni fer keppnin fram frá 8. - 28. maí. Opnað verður fyrir skráningu þann 24. apríl og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks.
Það er tilvalið að við öll hjólum í skóla og vinnu og stuðlum að vistvænum lífsstíl. Síðan getur fjölskyldan farið saman í hjólatúr saman um helgar.
Starfsmenn bæjarins fá frítt í sund
Bæjarstjórn samþykkti á síðasta fundi sínum að veita starfsmönnum Hveragerðisbæjar gjaldfrjálsan aðgang að Sundlauginni Laugaskarði frá 1. júní nk. samkvæmt vinnureglum.
Sumardagurinn fyrsti 2019
Sumardagurinn fyrsti fimmtudaginn 25.4.2019
Aðild að Íslenska ferðaklasanum samþykkt
Með aðild að Íslenska ferðaklasanum er vonast til að samkeppnishæfni ferðaþjónustu í Hveragerði aukist með það fyrir augum að auka verðmætasköpun til lengri tíma
Getum við bætt efni síðunnar?