Blóm í bæ hefst í í dag
Veðurblíða, blóm, skreytingar og notalegt umhverfi mun taka á móti gestum Hveragerðisbæjar um helgina þar sem blómabærinn bíður til viðburðarins Blóm í bæ !
Veðurblíða, blóm, skreytingar og notalegt umhverfi mun taka á móti gestum Hveragerðisbæjar um helgina þar sem blómabærinn bíður til viðburðarins Blóm í bæ !
Tilkynning frá ON
Í tilefni af viðburðinum, Blóm í bæ, eru í Hveragerði 30 faglærðir blómaskreytar: Íslendingar, Hollendingar, Belgar, Norðmenn og nemar á blómaskreytingarbraut LBHÍ. Þeir vinna hörðum höndum að hönnun skreytinga úr íslenskum blómum sem prýða aðalgötu bæjarins og Lystigarðinn. Frá Fossflötinni upp Varmárgil taka Land Art skreytingar við. Þær eru unnar úr náttúruefnum sem eru í nærumhverfinu og eyðast þær í náttúrunni með tímanum.
Njótum, skoðum og upplifum.
Niðurstaða ársreiknings bæjarsjóðs og stofnana hans fyrir árið 2018 er jákvæð sem nemur 59,7 m.kr.
Fjárhagur bæjarins er í traustum skorðum nú sem fyrri ár en samfelldur hagnaður hefur verið af rekstri samstæðu A og B hluta frá árinu 2012.