Fara í efni

Fréttir

Takk fyrir frábæra Blómstrandi daga

Talið er að á milli 25-30 þúsund manns hafi heimsótt Hveragerðisbæ um síðastliðna helgi en fjölbreytt dagskrá bæjarhátíðarinnar Blómstrandi daga og glæsileg dagskrá og gómsætur ís á Ísdegi Kjörís laðaði að sér fjölmarga gesti.

Fegurstu garðarnir 2019

Hólmfríður og Gísli, Guðlaug og Sigurlín hlutu viðurkenningu fyrir fegurstu garða Hveragerðisbæjar árið 2019 um síðastliðna helgi.

Blómstrandi dagar 2019

Um helgina er í boði fjölbreytt dagskrá, sýningar, tónlist og ýmis konar viðburðir þar sem allri ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Það hefur verið ánægjulegt að fylgjast með undirbúningi bæjarhátíðarinnar okkar þar sem allir leggjast á eitt til að þessi dagar megi takast sem best.

Getum við bætt efni síðunnar?