Fara í efni

Fréttir

Þetta líður hjá afhjúpað á bakka Varmár

Listaverkið „Þetta líður hjá“ eftir Elísabetu K. Jökulsdóttur var afhjúpað við skemmtilega og fjölmenna athöfn við upphaf Blómstrandi daga í Hveragerði.

Öll börn fædd árið 2018 eru á leið í leikskóla

Foreldrar og forráðamenn allra barna sem fædd eru árið 2018 hafa nú fengið boð um leikskólavistun. Stefnir því í að yngstu börn á leikskóla verði 10-11 mánaða undir lok árs og hefur bæjarfélagið sjaldan geta boðið þessum hópi betri þjónustu en nú.

Getum við bætt efni síðunnar?