2. Stöðuskýrsla frá bæjarstjóra v. COVID 19
Á fundi bæjarstjórnar þann 27. mars 2020 fór bæjarstjóri yfir hver staða einstakra stofnana er í lok viku 13 2020. Hér má lesa stöðuskýrsluna í heild sinni.
Jafnframt kynnti bæjarstjóri fundapunkta frá fundi í vettvangsstjórn og í aðgerðastjórn sem haldnir hafa verið í þessari viku en aðgerðarstjórn fundar nú einu sinni á dag.