Hótel og mathöll í byggingu Í miðbæ Hveragerðis rís nú bygging á þremur hæðum sem hýsa mun hótel og mathöll ásamt matarmarkaði.
Fyrstu skóflustungurnar að viðbyggingu við Grunnskólann í Hveragerði Hafnar eru framkvæmdir við 730m2 viðbyggingu við Grunnskólann í Hveragerði.
Bæjarstjórnarfundur 24. apríl 2020 Fundur nr. 521 í bæjarstjórn Hveragerðisbæjar verður haldinn föstudaginn 24. apríl kl. 17.
Götusópun 20. og 21. apríl nk. Mánudaginn 20. apríl og þriðjudaginn 21. apríl verða götur bæjarins sópaðar. Viljum við biðja fólk um að færa bíla sínum af götunum þar sem þess er kostur, svo hægt sé að sópa við kantsteina.
Grunnskólinn í Hveragerði auglýsir eftir kennurum Umsjónarkennsla á yngsta- og miðstigi. Tónmenntakennsla, hlutastarf.
Kristín Snorradóttir er nýr garðyrkjufulltrúi Hveragerðisbæjar Kristín Snorradóttir hefur tekið til starfa sem nýr garðyrkjufulltrúi Hveragerðisbæjar. Hún hóf formlega störf þann 2. apríl s.l.