Fara í efni

Skipulagstillögur - fréttir

Skipulagslýsing vegna stækkunar reitar samfélagsþjónustu S2

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 13. apríl 2023 að auglýsa skipulagslýsingu vegna breytingar á aðalskipulagi Hveragerðisbæjar 2017-2029 vegna reitar S2 og aðliggjandi reitar OP í samræmi við 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Árhólmasvæði í Hveragerði, tillaga að breytingu á aðal- og deiliskipulagi

Bæjarstjórn Hveragerðisbæjar samþykkti þann 13. janúar 2022 að auglýsa samhliða tillögu að breytingu á aðalskipulagi Hveragerðisbæjar 2017-2029 á svæði suðaustan við Hengladalaá skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og tillögu að breytingu á deiliskipulagi Árhólmasvæðis í Hveragerði, skv. 43. gr. sömu laga.
Getum við bætt efni síðunnar?