Fara í efni

Skipulagstillögur - fréttir

Hlíðarhagi, þétting byggðar, breyting á Aðal- og deiliskipulagi.

Um er að ræða tillögu að breytingu á aðalskipulagi, sem nær til 1,8ha. svæðis fyrir íbúðarbyggð ÍB5 og afmarkast til vesturs af Hamrinum, til norðurs af opnu svæði, til vesturs af Breiðumörk og til suðurs að íbúðarbyggð við Laufskóga.
Getum við bætt efni síðunnar?