Fara í efni

Skipulagstillögur - fréttir

Kynning á deiliskipulagi við Varmá

Deiliskipulag við Varmá, frá Lystigarðinum Fossflöt og norður fyrir Friðarstaði verður kynnt fyrir bæjarbúum og öðrum hagsmunaaðilum á næstu vikum.

Hlíðarhagi í Hveragerði, lýsing á breytingu á aðal- og deiliskipulagi:

Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar var samþykkt að auglýsa til kynningar tillögu að breytingu á aðal- og deiliskipulagi fyrirhugaðrar íbúðarbyggðar í Hlíðarhaga. Breytingin felur í sér að þéttleiki íbúðarbyggðar í Hlíðarhaga fer úr 15 íb./ha í 25 íb/ha og að þar verði byggðar allt að 42 nýjar íbúðir í 2ja hæða fjölbýlishúsum auk 3ja íbúða í einnar hæðar raðhúsi.

Friðarstaðareitur, lýsing á deiliskipulagsáætlun

Á fundi bæjarstjórnar Hveragerðisbæjar þann 13. júní 2019 var samþykkt að kynna fyrir almenningi og öðrum hagsmunaaðilum lýsingu deiliskipulagi Friðarstaðareits í Hveragerði
Getum við bætt efni síðunnar?