Fara í efni

Heilsuefling eldri íbúa í Hveragerði fellur niður um sinn

Vegna hertra sóttvarnaaðgerða ríkisstjórnarinnar mun heilsueflandi námskeið fyrir eldri íbúa Hveragerðis falla niður til 19. október. Auglýsing um framhald námskeiðsins verður tilkynnt síðar þegar sóttvarnarreglur ríkisstjórnarinnar verða uppfærðar síðar í mánuðinum.


Síðast breytt: 8. október 2020
Getum við bætt efni síðunnar?