Fara í efni

Fréttir

Umhverfisverðlaunin 2017

Umhverfisnefnd Hveragerðisbæjar hefur veitt garðyrkjustöð Dvalar og hjúkrunarheimilisins Áss umhverfisverðlaun Hveragerðisbæjar árið 2017. Byggði nefndin val sitt á áratuga starfsemi garðyrkjustöðvarinnar og þeirri hugsjón sem hún byggir á.

Getum við bætt efni síðunnar?