Flóttamenn frá Sýrlandi komnir til Hveragerðis
Hingað til Hveragerðis er komin sjö manna fjölskylda frá Sýrlandi sem undanfarin ár hefur dvalið sem flóttamenn í Líbanon. Var tekið á móti fjölskyldunni með viðhöfn á Leifsstöð af ráðherra félagsmála og jafnréttis.