Fara í efni

Fréttir

14 lóðum úthlutað við Hjallabrún

Við úthlutun lóða við Hjallabrún hafði bæjarráð til hliðsjónar að reyna að tryggja að sem flestir umsækjendur gætu fengið lóð. Sú regla var samþykkt að hvert fyrirtæki eða forsvarsmenn þess gætu einungis fengið eina lóð og að aðilar með lögheimili á sama stað gætu einungis fengið eina lóð.

Getum við bætt efni síðunnar?