Rafmagnslaust á þriðjudag
Tilkynning til bæjarbúa frá RARIK.
Tilkynning til bæjarbúa frá RARIK.
Gámasvæðið er opið og gjaldfrjálst á morgun, laugardag, í tilefni af Alheimshreinsunardeginum sem er stærsta hreinsunarátak sem jarðarbúar hafa orðið vitni að.
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands (FÍ) verða vítt og breitt um landið nú í september. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í septembermánuði kl. 18:00. Hulda Svandís Hjaltadóttir verður göngustjóri í Hveragerði og hefst fyrsta gangan á miðvikudaginn 5. september.
Upphafsstaður göngunnar er við Íþróttahúsið í Hveragerði kl. 18:00
Göngur í Hveragerði:
Sundlaugin er lokuð fyrir almenning í dag, þriðjudaginn 4. september, vegna viðhaldsframkvæmdanna á efri hæð sundlauginarhússins.
Hvergerðingar sem stunda nám á höfuðborgarsvæðinu geta keypt persónubundin strætókort á sérkjörum. Eru þeir sem það geta hvattir til að nýta sér þetta tilboð.