Fara í efni

Fréttir

Örugg efri ár - bæklingur

Slysavarnarfélagið Landsbjörg hefur gefið út bæklinginn Örugg efri ár sem fjallar meðal annars um heilbrigt líferni og hvernig hægt er að fyrirbyggja heimaslys. Vegna skertrar sjónar, heyrnar og minnkaðs viðbragðs er aukin hætta á að aldraðir lendi í slysum. Fall er algengasta ástæða slysa hjá þeim og mikilvægt að aldraðir geri sér grein fyrir þessum breytingum sem verða á hæfni þeirra og geri umhverfi sitt eins öruggt og kostur er.

Sundlaugin Laugaskarði - sumaropnun og 80 ára afmæli

Í dag mánudaginn 14. maí hefst sumaropnun og er ánægjulegt að tilkynna lengri opnun en hefur verið.





Sundlaugin Laugaskarði - Thermal pool

Sumaropnun frá 14. maí – 15. september:

Mánud. – föstud.,frá kl. 06:45 – 21:30
Monday to Friday, from 06:45 AM - 09:30 PM

Helgar, frá kl. 09:00 – 19:00
Weekends, from 09:00 AM - 7:00 PM

Bæjarstjórn mótmælir vinnubrögðum v. lokunar Reykjadals

Bæjarstjórn mótmælir harðlega vinnubrögðum Umhverfisstofnunar í þessu máli. Stígurinn hefur verið lokaður síðan í lok mars og á öllu því tímabili hafa engar leiðbeiningar verið gefnar af stofnuninni um það til hvaða ráða skuli grípa til að hægt sé að opna stíginn.

Getum við bætt efni síðunnar?